16stk
tilbod manadarins

Smakkpakki Ísbílsins

 • 2 Rúlló
 • 2 Sumardraumar
 • 2 Barnatopppar
 • 2 Fazer Dumle Snacks
 • 2 Fazer Tyrkisk Peber
 • 2 Mangó Smoothie
 • 2 Hindberja Smoothie
 • 2 Nacho Heslihnetu
 • 4.950-
 • 309 kr/stk
  33% afsláttur

Áætlun í dag

Höfuðborgarsvæðið


Áætlun á Höfuðborgarsvæðinu

Komið er í hvern bæjarhluta í hverri viku. Hverjum bæjarhluta er skipt upp í þrjá hluta og er einn hluti á dagskrá í hverri viku. Það líða því 3 vikur á milli ferða í hverri götu.

Mánudagar: Austurbær Reykjavíkur, Grafarholt og Seltjarnarnes

Þriðjudagar: Hafnarfjörður og Mosfellsbær

Miðvikudagar: Garðabær og Grafarvogur

Fimmtudagar: Kópavogur og Árbær/Norðlingaholt

Föstudagar: Breiðholt, Vesturbær Reykjavíkur og Álftanes

Auk þess er einn bíll á sunnudögum á einhverjum eftirtalinna staða:

Landakot/Ánanaust - Hlíðar sunnan Miklubrautar - Vangar í Hafnarfirði

Ís fyrir alla

Ísbíllinn er með ís fyrir alla. Hvort sem þú ert með ofnæmi, sykursýki, mjólkuróþol eða einfaldlega að passa upp á línurnar. Við bjóðum einnig upp á úrval af ís sem fæst hvergi nema í Ísbílnum.

Fáðu Ísbílinn heim

Hægt er að panta Ísbílinn ef eitthvað skemmtilegt er að gerast. Hvort sem eru fyrirtæki, skólar, bæjarfélög eða einstaklingar þá er Ísbíllinn til reiðu búinn.

Panta Ísbílinn