Pantaðu vörur upp að dyrum
Vegna Covid-19 heimsfaraldurs og samkomubanns bjóðum við upp á algjörlega snertilaus viðskipti fyrir þá sem það kjósa. Þú pantar og greiðir fyrir vörunar og við komum með þær upp að dyrum og skiljum eftir þar.

pantatakkiforweb

 


 

tilbod manadarins

 

 

 

Páskapakki

  • 4 Fazer Dumle Snacks
  • 4 Hollywood toppar
  • 4 Fazer Tyrkisk peber
  • 4 Nacho heslihnetu
  • 4 Sumardraumar
  • 4 Pirulo Tropical
  • 4 Pirulo Watermelon
  • 1 Fazer Dumle 480 ml
  • 7.900.-

272 kr/stk
Þú sparar 5.800.-

 


Sjáðu ísbílana á korti með því að smella á slóðina

www.isbillinn.is/kort

Áætlun í dag

Höfuðborgarsvæðið

Komið er á hvern stað á þriggja vikna fresti yfir sumartímann.

Garðabær: Alla miðvikudaga

Hafnarfjörður: Alla þriðjudaga

Kópavogur: Alla mánudaga

Mosfellsbær: Alla þriðjudaga

Reykjavík:

Grafarholt/Úlfarsdalur: Alla mánudaga

Grafarvogur: Alla miðvikudaga

Austurbær og Árbær: Alla fimmtudaga

Breiðholt & S-Vesturbær: Alla föstudaga

Seltjarnarnes: Alla mánudaga

Ís fyrir alla

Ísbíllinn er með ís fyrir alla. Hvort sem þú ert með ofnæmi, sykursýki, mjólkuróþol eða einfaldlega að passa upp á línurnar. Við bjóðum einnig upp á úrval af ís sem fæst hvergi nema í Ísbílnum.