djaef-daim-stor

Ekta gamaldags rjómaíspinni með ekta Djæf súkkulaði og daim.

Stykkjaverð 500.-

 

Innihald

Ís; Vatn, sykur, smjör, undanrennuduft, mysuduft, dextrósi, glúkósi, bindi- og ýruefni (E412, E466, E433, E407, E471), vanillubragðefni, maltódextrín. Hjúpur; Sykur, kakósmjör, kakómassi, vatnslaus mjólkurfita, sætt mysuduft, undanrennuduft, kókósfeiti, mysuafurð, ýruefni (sojalesitín), vanillin. Karamellukúlur Sykur, pálmakjarnafeiti, kakósmjör, kakómassi,möndlur, steinefnasnautt mysuduft, sykruð niðurseydd undanrenna, salt, ýruefni (sojalesitín), húðunarefni (arabískt gúmmí, maltódextrín), bragðefni.

Óþols og ofnæmisáhrif: Varan inniheldur möndlur, sojalesitín, mjólkurprótein og mjólkursykur.

Næringargildi í 100 gr.
Orka 1192 kJ/ 281 Kkal.
Fita 20 g. þar af mettuð fita 11 g
Kolvetni 28 g. þar af sykur 28 g.
Prótein 3 g
Salt 0,2 g