
Rjómaís í vöffluformi með súkkulaði og smartkúlum á toppnum.
Stykkjaverð 500.-
Innihald
Ís; Vatn, sykur, smjör, undanrennuduft, mysuduft, dextrósi, glúkósi, bindi- og ýruefni (E412, E466, E433, E407, E471), vanillubragðefni, maltódextrín. Kex; Hveiti, sykur, pálmaolía, bindiefni (sojalesitín), salt, brennt sýróp. Smart kúlur; Sykur, kakósmjör, nýmjólkurduft, kakómassi, litarefni (E100, E120, E141, E163, E171) þykkingarefni (arabískt gúmmí), ýruefni (sólblóma lesitín), síróp gert úr maíssterkju, húðunarefni (E901, E903, E904), salt, bragðefni, þráavarnarefni (E330). Hjúpur; Pálmakjarnafeiti, sykur, kakóduft, undanrennuduft, bindiefni(sólblóma lesitín), vanillin.
Óþols og ofnæmisáhrif: Varan inniheldur gluten, sojalesitín, mjólkurprótein og mjólkursykur. Vara framleidd í rými þar sem hnetur og möndlur eru einnig meðhöndlaðar.
Næringargildi í 100 gr. | |
Orka | 1279 kJ/ 305 Kkal. |
Fita | 16 g. þar af mettuð fita 10 g |
Kolvetni | 37 g. þar af sykur 35 g. |
Prótein | 4 g |
Salt | 0,2 g |